Bolur

Pro - X bolur

Bolurinn hentar mjög vel undir hvaða búning sem er. Bolurinn andar vel og er afar þægilegur.

Púðar eru fyrir axlir, viðbein, bringubein og rifbein. Púðarnir eru mjúkir og fínir þar til höggið kemur, þá harðna púðarnir og verja þig mjög vel.

Þvo má bolin, en gætið að setja á stillingu fyrir viðkvæman þvott og ekki setja á hærri hita en 40°

Athugið! Ekki setja bolinn í þurrkara eða á heitan ofn. Hengið bolinn upp til þerris.

Bolurinn hentar mjög velíl hjólreiðar, BMX, MMA, handbolta, fótbolta, hjólabretti og snjóbretti

Bergúlfur og Örninn hafa gert með sér samkomulag um að Örninn sjái um sölu á hjólavörum.

Bergúlfur bendir því þeim sem vilja kaupa eftirfarandi vöru að hafa samband við Örninn

Heimasíða www.orninn.is
Allar greiðslur fara fram í gegnum örugga greiðslugátt Valitor

Karfan þín

Karfan þín er tóm.

Skoðaðu vöruúrvalið okkar.
Skoða körfu Fara á kassa