Slide Hnéhlífar

Hnéhlífarnar frá G-Form eru frábærar

Hlífarnar eru mjúkar og leggjast upp að hnénu. Hlífin harðar við högg.

Hlífarnar koma í mörgum stærðum.

Barnahnéhlífar koma í S/M og L/XL. Fullorðins koma í S, M, L, XL og XXL

Hlífarnar eru með gúmmí rönd að ofan og neðan sem koma í veg fyrir að þær renni niður. Hlífina þarf því ekki að laga til á meðan æfingu eða leik stendur.

Hnéhlífarnar renna vel á parketi. Barna hnéhlífar er einnig hægt að nota sem olnbogahlífar. Vinsamlega hafið samband ef áhugi er fyrir því að máta.

Hlífarnar má þvo, en gætið að setja á stillingu fyrir viðkvæman þvott og ekki setja á hærri hita en 40°

Athugið! Ekki setja hlífarnar í þurrkara eða á heitan ofn. Hengið hlífarnar upp til þerris.

G-Form kom til Íslands og tók upp video 2017. Leikmenn í Olísdeild karla og kvenna tóku þátt í auglýsingunni.

Hákon Daði Styrmisson, Daniel Þór Ingason, Ágúst Elí, Janus Daði, Elín Jóna, Díana Dögg, Thea Imani Sturludóttir, Arna Þýri, Ásbjörn Friðriksson og Garðar Sigurjónsson eru meðal leikmanna sem nota G-Form vörur.

Kíkið endilega á myndbandið hér að neðan
Allar greiðslur fara fram í gegnum örugga greiðslugátt Valitor

Karfan þín

Karfan þín er tóm.

Skoðaðu vöruúrvalið okkar.
Skoða körfu Fara á kassa