Get Out Box

ISK 3.500
Waboba Get Out Box er fyrir alla fjölskylduna.

Þetta er mögulega það skemmtilegasta sem þú getur keypt, og allir vilja hafa gaman.

Get Out Box inniheldur allt sem þarf, hvort sem er heima, í garðinum, í sumarbústaðnum, á tjaldsvæðinu, sundinu eða bara hvar sem er.

Amma, Afi, pabbi, mamma, og krakkar geta leikið sér með saman.

Nánar um innihald:

Flyer:
Flyer er í raun stór badmintonkúla sem hægt er að slá á milli án spaða. Þeir sem eru lengra komnir geta svo sparkað á milli. Skora á þig á reyna.

Moonball:
Besti skopparabolti sem þú átt eftir að prófa. Allir elska að leika sér með skopparabolta. Það er einfaldlega hrikalega gaman.
Ef þú ert slæm/ur í iljum er Moonball einnig frábær nuddbolti. Skora á þig að prófa.

Surfball:
Æðislegur sundbolti. Allir hafa gaman að því að leika sér í sundi. Boltinn flýtur og auðvelt að fleyta “kerlingar”
Einnig er hægt að nota boltann sem “stressbolta” ef það á við.

Leikjabók:
Get Out Box inniheldur einnig leikjabók með 21 leik. Þannig eignum á að geta leiðst.
Athugið að bókin er á ensku.

Bergúlfur mælir með myndböndum hér að neðan ef frekari útskýringa er þörf.

Flyer

Moonball

SurfballAllar greiðslur fara fram í gegnum örugga greiðslugátt Valitor

Karfan þín

Karfan þín er tóm.

Skoðaðu vöruúrvalið okkar.
Skoða körfu Fara á kassa