Flyer

Flyer frá Waboba er mögulega skemmtilegasta dót í heimi.

Flyer er í raun stór babmintonkúla sem hægt er að slá á milli án spaða. Hér geta allir tekið þátt og ekki þarf að neitt að óttast við að leika sér inni. Flyerinn er svo léttur að hann skemmir ekkert.

Allir geta leikið sér með Flyer. Amma, afi, mamma og pabbi.

Þeir sem eru lengra komnir geta svo sparkað á milli og er Flyerinn tilvalinn fyrir þá sem eru í fótbolta að æfa sig að halda á lofti til að bæta tæknina.

Bergúlfur skorar á þig að reyna. Æfingin skapar meistarann.

Metið í að halda Flyer á lofti er 172, en það var sett á N1 mótinu 2018.

Bergúlfur mælir með myndbandinu hér að neðanAllar greiðslur fara fram í gegnum örugga greiðslugátt Valitor

Karfan þín

Karfan þín er tóm.

Skoðaðu vöruúrvalið okkar.
Skoða körfu Fara á kassa