Axiwi headsett

AXIWI headsettin er frábær, fyrir hin ýmsu tækifæri.

AXIWI henta mjög fyrir fyrir dómara í öllum íþróttum.

Handknattleiksdómarar nota AXIWI í öllum keppnum á vegum EHF. Samningur til þriggja ára er undirritaður. Fyrir þá sem vilja nálgast frekari upplýsingar ýtið þá HÉR

AXIWI má nota við önnur tækifæri eins og veislur, tónleika, dyravörslu, hjólreiðar, þjálfun og margt annnað þar sem samskipti þurfa að vera í lagi.

Headsettin eru mjög einföld í notkun, allt að 6 geta verið tengdir saman. Hverju setti fylgja heyratól með míkrafón.

Tæknilegar upplýsingar

• Tíðni 2,402 – 2,483 Ghz
• Drægni innandyra 30-50 metrar
• Drægni utandyra 100 - 150 metrar
• Stærð 65x32x22 mm
• Þyngd 39 grömm
• Hleðslutími, 2 klukkustundir
• Notkun á "Master" u.þ.b 8 klukkustundir
• Notkun á "Follower" u.þ.b 12 klukkustundir
Hægt er að velja á milli hvort er Master og Follower

Handknattleiksdómarar á vegum HSÍ nota AXIWI.

Ef þú vilt lesa ummæli þeirra sem eru að nota AXIWI headsett, ýttu þá HÉR

Athugið að settin þarf að panta, en Bergúlfur býður upp á prufusett fyrir þá sem íhuga kaup, en vilja prófa fyrst.

Ef kaupa á í miklu magni, þá er hægt að óska eftir verðtilboði.

Áhugasömum er bent á að senda tölvupóst á [email protected] merkt AXIWI.
Allar greiðslur fara fram í gegnum örugga greiðslugátt Valitor

Karfan þín

Karfan þín er tóm.

Skoðaðu vöruúrvalið okkar.
Skoða körfu Fara á kassa